Íþróttamenn sem borða rauðrófur geta unnið lengur undir álagi
Rauðrófur eru náttúruleg ofurfæða. Þær eru þekktar fyrir að bæta súrefnisupptöku og hafa verið vinsælar meðal íþróttafólks. Rauðrófur eru fullar af nauðsynlegum vítamínum og steinefnum.
Ef íþróttafólk vill ná meiri snerpu, auka orka og bæta úthald sitt þá er dagleg inntaka á rauðrófum einfaldlega eitt það hollasta sem þú getur látið ofan í þig.
Rauðrófuduftið frá Iceherbs getur lækkað blóðþrýsting og haft æðavíkkandi áhrif sem er gott fyrir bláðrásina. Hjartað fær meira blóðflæði og þar með meira súrefni.
Í rauðrófum er einnig mikið af betaníni sem er næringarefni sem verndar frumur, prótín og ensím og getur degið úr bólgum í líkamanum.
Mælt er með að taka 2-3 hylki á dag með vatni og stuðla þannig að auknum líkamlegum afköstum. Ekki skal neyta meira en ráðlagður dagskammtur segir til um og muna auðvitað að fæðubótarefni koma ekki í stað fjölbreyttrar fæðu.