Um okkur

Boltinn.is er ætluð iðkendum, foreldrum og forráðamönnum sem vilja kynna sér pistla sérfræðinga um bæði andleg og líkamleg málefni sem snúa að íþróttum. Vefurinn er í samstarfi með helstu sérfræðinga á sviði íþróttafræði, sálfræði, sjúkraþjálfunar, næringafræði og afreksþjálfunar. Að vefnum koma einnig ungir afreks íþróttamenn og þjálfarar í boltaíþróttum.

Að vefnum stendur áhugamannafélagið Boltinn.is.