Skip to content
Latest:
  • Að upplifa hugflæði
  • Raunhæfar kröfur
  • Litlar daglegar venjur leiða til langtíma árangurs
  • Að byggja upp sterka karaktera
  • Þekkingaryfirfærsla mikilvæg í afreksþjálfun
Boltinn.is

Boltinn.is

Alltaf í boltanum!

  • Pistlar
  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Körfubolti
  • Golf
  • Viðtalið
  • Meira
    • Aðstaða
    • Afreksþjálfun
    • Íþróttafræði
    • Næringafræði
    • Sálfræði
    • Sjúkraþjálfun
    • Uppeldisfræði
    • Þjálffræði

Forsíða

Forsíða Pistlar Sálfræði 

Raunhæfar kröfur

13/08/202215/08/2022 Aðsend grein andlegt álag, einbeiting, mistök, mótlæti, ósveigjanlegar kröfur, sjálfstraust

Draumur íþróttafólks er að ná fullkominni frammistöðu í keppni, þar sem allt gengur upp og árangurinn í samræmi við það.

Read more
Forsíða Sálfræði 

Litlar daglegar venjur leiða til langtíma árangurs

12/08/202214/08/2022 Ingrid Kuhlman harðsperrur, venjur

Þegar taka á upp nýjar venjur er gott að styðjast við eftirfarandi þrjár einfaldar reglur: 1. Gerðu mjög einfalda útgáfu

Read more
Afreksþjálfun Forsíða Fótbolti Pistlar 

Að byggja upp sterka karaktera

12/08/202213/08/2022 Aðsend grein hugarfar, jákvætt viðhorf, mistök

Upp á síðkastið hefur reglulega skotið upp kollinum umræða um hvort sá eiginleiki sem einkennt hefur íslenskt íþróttafólk í gegnum

Read more
Afreksþjálfun Forsíða Íþróttafræði 

Þekkingaryfirfærsla mikilvæg í afreksþjálfun

11/08/202212/08/2022 Ritstjórn hvatning, þekkingaryfirfærsla

Í íþróttaheiminum hafa reyndir og reynslumiklir íþróttamenn, í mörgum tilfellum atvinnumenn sinna íþróttagreina, tekið að sér hlutverki mentors og leiðbeinanda

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Fótbolti Handbolti Körfubolti Sjúkraþjálfun Þjálffræði 

Endurheimt og hvíld

10/08/202215/08/2022 Ritstjórn endurheimt, hvíld, svefn

Endurheimt og hvíld er einn af mikilvægustu þáttum þjálfunar íþróttamanna. En hvíldina er hægt að skilgreina sem endurheimt líkamlegrar afkastagetu

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Fótbolti Þjálffræði 

Hvernig þjálfar þú hámarksstyrk?

09/08/202214/08/2022 Ritstjórn

Þegar leikmaður hefur náð ákjósanlegum grunnstyrk er ráðlagt að hann leggi stund á hámarkstyrksþjálfun. Þá er reynt að tengja saman

Read more
Fleiri greinar Forsíða Þjálffræði 

Hlutverk þjálfara í íþróttum

08/08/202213/08/2022 Ritstjórn þjálfari

Samkvæmt stefnuyfirlýsing KSÍ um þjálfun barna og unglinga ætti markmið þjálfunar í yngri flokkum að vera að skapa gott umhverfi

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Golf Pistlar Sálfræði 

Markmiðasetning

07/08/202212/08/2022 Aðsend grein markmiðasetning

Allir vita hversu mikilvæg markmiðasetning er fyrir afreksfólk í íþróttum. Enn mikilvægara er að vinna markvisst í átt að markmiðunum.

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Fótbolti Pistlar Þjálffræði 

Sterkur karakter forsenda alls árangurs

06/08/202211/08/2022 Ritstjórn markmið, menning, persónuleiki

Hópíþróttaþjálfarar á Íslandi ættu að vera meðvitaðir um það á hverjum degi að þeir eru að vinna með tvenns konar

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Íþróttafræði Sálfræði 

Náðu góðu valdi á valbundinni athygli til að ná afreksárangri

05/08/202210/08/2022 Ritstjórn afreksárangur, einbeiting, flæði, markmið

Með góðri einbeitingu á það verkefni sem verið er að fást við er hægt að auka líkurnar á afreksframmistöðu en

Read more
  • ← Previous

Boltinn.is á Facebook

Nýjast á Boltinn.is

  • Að upplifa hugflæði
  • Raunhæfar kröfur
  • Litlar daglegar venjur leiða til langtíma árangurs
  • Að byggja upp sterka karaktera
  • Þekkingaryfirfærsla mikilvæg í afreksþjálfun

Orðaskrá

einbeiting endurheimt fita foreldrar frammistöðukvíði heilahristingur hrós hugarfar hugarþjálfun hvatning hvíld höfuðhögg jákvætt viðhorf jákvæðar tilfinningar kolvetni kvíði liðleiki markmið markmiðasetning meiðsli mistök mótlæti næring núvitund orka prótein raunhæf markmið sjálfstal sjálfstraust steinefni streita styrktarþjálfun styrkur svefn vanaferli vatn vellíðan vökvaneysla vöðvar álag álagsbrot árangur þakklæti þol þolþjálfun

RSS-veita Íþróttafréttir af mbl.is

  • Fram - Leiknir R., staðan er 4:1 15/08/2022
  • Vonandi skráð sem stoðsending 15/08/2022
  • Sóknarmaðurinn spilaði vinstri bakvörð í kvöld: „Geri það sem mér er sagt“ 15/08/2022
  • Töluðum um að þeir væru ekkert það góðir í seinni 15/08/2022
  • Mörkin: Núnez fékk rautt og Díaz skoraði glæsimark 15/08/2022

Pistlar

Að upplifa hugflæði
Íþróttafræði Pistlar Sálfræði Uppeldisfræði 

Að upplifa hugflæði

14/08/202215/08/2022 Ingrid Kuhlman

Ímyndaðu þér að þú sért að renna þér niður skíðabrekku. Athyglin er öll á hreyfingar líkamans, stöðu skíðanna, vindinn sem

Dagatal

ágúst 2022
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« júl    

UM OKKUR


Boltinn.is er ætluð iðkendum og foreldrum sem vilja kynna sér pistla sérfræðinga um bæði andleg og líkamleg málefni sem snúa að íþróttum. Vefurinn er í samstarfi með helstu sérfræðinga á sviði íþróttafræði, sálfræði, sjúkraþjálfunar, næringafræði og afreksþjálfunar. Að vefnum koma einnig ungir afreks íþróttamenn og þjálfarar í boltaíþróttum.

Áhugaverðir tenglar

  • 433.is
  • Fótbolti.net
  • KSÍ
  • HSÍ
  • KKÍ
  • golf.is
  • ÍSÍ
  • Kvíðameðferðarstöðin

Upplýsingar

  • Persónuvernd
  • Fyrirvarar
  • Auglýsingar
  • Samstarfsaðilar
  • Ritstjórn
  • Samfélagsmiðlar
  • Starfsfólk
  • Um okkur

Boltinn.is

Hægt er að hafa samband við okkur á boltinn@boltinn.is

Copyright © 2022 Boltinn.is. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.