Eru íþróttir leikvangur ofbeldis?

Í tengslum við Reykjavik International Games 2019 standa Íþróttabandalag Reykjavíkur, Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands, Reykjavíkurborg, Ungmennafélag Íslands, Mennta- og menningarmálaráðuneytið, Safe Sport Iceland og Háskólinn í Reykjavík fyrir ráðstefnu og málstofu um íþróttir og ofbeldi.

Ráðstefnan fer fram miðvikudaginn 30. janúar í Háskólanum í Reykjavík og svo verða vinnustofur um sama málefni fimmtudaginn 31. janúar í Íþróttamiðstöðinni í Laugardal.

Margir áhugaverðir innlendir og erlendir fyrirlesarar verða með erindi.

Tryggðu þér miða: https://tix.is/is/event/7382/eru-i-rottir-leikvangur-ofbeldis-vinnum-gegn-vi/

Facebook Comments Box