Ekki harka af þér höfuðhögg!

Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar.  Um það eru mörg dæmi í knattspyrnu og fleiri íþróttum.  KSÍ og ÍSÍ hafa í samstarfi unnið fræðslumyndbönd tengd þessu mikilvæga viðfangsefni.  Annars vegar er um að ræða viðtalsmyndbönd þar sem Heiðrún Sara Guðmundsdóttir og Elfar Árni Aðalsteinsson deila reynslusögum, og hins vegar grafísk myndbönd með mikilvægum upplýsingum, m.a. um fyrstu viðbrögð. 

Facebook Comments Box