Skip to content
Latest:
  • Var gaman?
  • Sterkur karakter forsenda alls árangurs
  • Endurheimt er grundvallaratriði að árangri
  • Við viljum verða betri, hvert stefnum við?
  • Getur íþróttaiðkun eflt sjálfstraust barna og unglinga?
Boltinn.is

Boltinn.is

Alltaf í boltanum!

  • Pistlar
  • Fótbolti
  • Handbolti
  • Körfubolti
  • Golf
  • Viðtalið
  • Meira
    • Aðstaða
    • Afreksþjálfun
    • Íþróttafræði
    • Næringafræði
    • Sálfræði
    • Sjúkraþjálfun
    • Uppeldisfræði
    • Þjálffræði

Þjálffræði

Fleiri greinar Forsíða Pistlar Þjálffræði 

Þrjú góð ráð fyrir þjálfara við lok samkomubanns

16/11/202021/11/2020 Aðsend grein kröfur, markmið

Skipulagðar æfingar hefjast aftur hjá mörgu íþróttafólki í vikunni. Tilhlökkunin er mikil og þjálfarar mega búast við mjög mótiveruðum iðkendum

Read more
Fleiri greinar Forsíða Næringafræði Sálfræði Þjálffræði 

Mikilvæg næringarefni fyrir íþróttakonur

02/10/202008/10/2020 Ritstjórn beinheilsa, Blæðingar, estrógen

Íþróttakonur þurfa sérstaklega vel að huga að nægingarþörfum sínum. Tryggja þarf að inntaka orkugefandi næringarefna (kolvetni, fita og prótein) sé

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Golf Þjálffræði 

Hugleiðingar um mikilvægi teighögga: Ævisaga hrjáðs drævara

14/09/202009/12/2020 Aðsend grein golfsveiflan, markmið, sjálfstraust

Flesta kylfinga dreymir um að geta slegið löng og falleg teighögg, enda er það óneitanlega einstök tilfinning að horfa á

Read more
Fleiri greinar Forsíða Golf Pistlar Sálfræði Þjálffræði 

Markmið fyrir golfhring – að slá með jákvæðu hugarfari

29/06/202006/07/2020 Ritstjórn jákvætt hugarfar, markmið, vanaferli

Hefur þú staðið yfir boltanum og haft litla trú á að höggið heppnist? Allir hafa fengið þá tilfinningu einhvern tímann

Read more
Afreksþjálfun Fleiri greinar Forsíða Sálfræði Þjálffræði 

Hugarleikfimi #4 í samkomubanninu – Vöðvaslökun Jacobson

12/04/202019/04/2020 Aðsend grein

Fyrir íþróttafólk er mikilvægt að þjálfa líkamsvitund og hafa stjórn á vöðvaspennu. Það skiptir alla íþróttamenn máli að geta slakað

Read more
Fleiri greinar Forsíða Sjúkraþjálfun Þjálffræði 

Leiðbeiningar um skyndihjálp við bráðaofnæmi

31/01/202006/02/2020 Ritstjórn bráðaofnæmi, ofnæmi, skyndihjálp

Á heimasíðunni skyndihjalp.is má finna einfaldar leiðbeiningar um skyndihjálp auk þess sem Rauði krossinn hefur gefið út skyndihjálparapp. Rauði krossinn býður

Read more
Fleiri greinar Forsíða Fótbolti Sjúkraþjálfun Þjálffræði 

Reynslusaga Elfars Árna Aðalsteinssonar

11/12/201917/12/2019 Ritstjórn heilahristingur, höfuðhögg

Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar. Um það eru mög dæmi í íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands hefur látið framleiða nokkur fræðslumyndbönd tengd

Read more
Fleiri greinar Forsíða Golf Pistlar Þjálffræði 

Markmið fyrir golfhring – rétt kylfuval í innáhöggi

06/08/201912/08/2019 Aðsend grein markmið

Ég mun ávallt nota nægilega langt járn í innáhöggum til að ná auðveldlega að flagginu. Ef þú lítur til baka

Read more
  • Next →

Boltinn.is á Facebook

Nýjast á Boltinn.is

  • Var gaman?
  • Sterkur karakter forsenda alls árangurs
  • Endurheimt er grundvallaratriði að árangri
  • Við viljum verða betri, hvert stefnum við?
  • Getur íþróttaiðkun eflt sjálfstraust barna og unglinga?

Orðaskrá

einbeiting endurheimt fita foreldrar frammistöðukvíði grunnstyrkur heilahristingur hlaupahraði hraðaþjálfun hrós hugarþjálfun hvatning hvíld höfuðhögg jákvæðar tilfinningar kolvetni kvíði liðleiki lágkolvetni markmið markmiðasetning meiðsli mistök mótlæti næring núvitund orka raunhæf markmið sjálfstal sjálfstraust steinefni streita styrktarþjálfun styrkur svefn tækni vanaferli vellíðan vöðvahópar vöðvar álag álagsbrot árangur þol þolþjálfun

RSS-veita Íþróttafréttir af mbl.is

  • Varði heimsmeistaratitilinn 16/09/2025
  • Tíu úr Bestu deildinni í bann 16/09/2025
  • Ólympíumeistarinn heimsmeistari í fyrsta sinn 16/09/2025
  • Daníel Tristan verðlaunaður 16/09/2025
  • Myndskeið: Fyrsta þrennan í tíu ár 16/09/2025

Greinar

Við viljum verða betri, hvert stefnum við?
Aðstaða Afreksþjálfun Forsíða Íþróttafræði Uppeldisfræði 

Við viljum verða betri, hvert stefnum við?

13/09/202515/09/2025 Ritstjórn

Íþróttir eru vinsælasta tómstundaiðkun barna á Íslandi en um 12 ára aldur stunda rúmlega átta af hverjum tíu börnum íþróttir

Pistlar

Var gaman?
Afreksþjálfun Pistlar Sálfræði Uppeldisfræði Þjálffræði 

Var gaman?

16/09/202516/09/2025 Hrönn Árnadóttir

Hrönn ÁrnadóttirM.A. í íþróttasálfræði frá JFKU University.hronn.arnadottir@gmail.com VIÐ ERUM UPPTEKIN AF ÞVÍ AÐ NÁ ÁRANGRI. HJÁ SJÁLFUM OKKUR OG BÖRNUNUM

Dagatal

september 2025
M Þ M F F L S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« ágú    

UM OKKUR


Boltinn.is er ætluð iðkendum og foreldrum sem vilja kynna sér pistla sérfræðinga um bæði andleg og líkamleg málefni sem snúa að íþróttum. Vefurinn er í samstarfi með helstu sérfræðinga á sviði íþróttafræði, sálfræði, sjúkraþjálfunar, næringafræði og afreksþjálfunar. Að vefnum koma einnig ungir afreks íþróttamenn og þjálfarar í boltaíþróttum.

Áhugaverðir tenglar

  • 433.is
  • Fótbolti.net
  • KSÍ
  • HSÍ
  • KKÍ
  • golf.is
  • ÍSÍ
  • Kvíðameðferðarstöðin

Upplýsingar

  • Persónuvernd
  • Fyrirvarar
  • Auglýsingar
  • Samstarfsaðilar
  • Ritstjórn
  • Samfélagsmiðlar
  • Starfsfólk
  • Um okkur

Boltinn.is

Hægt er að hafa samband við okkur á boltinn@boltinn.is

Copyright © 2025 Boltinn.is. All rights reserved.
Theme: ColorMag by ThemeGrill. Powered by WordPress.