Reynslusaga Elfars Árna Aðalsteinssonar

Höfuðhögg getur haft alvarlegar afleiðingar. Um það eru mög dæmi í íþróttum. Knattspyrnusamband Íslands hefur látið framleiða nokkur fræðslumyndbönd tengd þessu mikilvæga viðfangsefni.

Hér er viðtalsmyndband við Elfar Árna Aðalsteinsson, leikmann Breiðabliks en hann deilir hér reynslusögu sinni.

Ekki harka af þér höfuðhögg: Elfar Árni Aðalsteinsson
Facebook Comments Box